Af hverju
að velja CCEP?
Hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) eru mikil tækifæri og frábært fólk. Við erum stolt af því að vinna með alþjóðleg þekkt vörumerki. Komdu til okkar ef þú vilt takast á við áskoranir, læra á hverjum degi, vaxa og kynnast yndislegu fólki. Hjá okkur getur þú haft áhrif. Vertu með.
Er CCEP
the staðurinn
fyrir þig?
Við viljum efla fólkið okkar og taka stöðugum framförum. Við gerum allt til þess að styðja við vöxt starfsfólks svo það nái árangri og upplifi vellíðan í starfi. Hvernig líst þér á það?
Menning okkar
Fyrirtækið leggur mikla áherslu á fjölbreyttan mannauð, að útiloka aðgreiningu og auka jafnrétti á öllum sviðum starfseminnar. Við trúum því að fjölbreytileiki sé lykilatriði í að ná árangri.
Umsóknarferlið
er þægilegt
“Umsóknarferlið var mjög þægilegt, sem mér fannst gott.„
Hjá okkur starfar einstakt fólk með frumkvæði. Það er fólkinu að þakka árangur okkar. Þessvegna skiptir okkur miklu máli að hlúa að velferð þinni, að öll séu velkomin og menningin sé góð fyrir öll.
Umsóknarferlið okkar
Inngilding, fjölbreytileiki og jafnrétti eru kjarni gildanna okkar hjá CCEP. Við leggjum okkur fram um að endurspegla fjölbreytileika neytenda okkar. Smelltu hér til að læra meira um inngildandi ráðningar ferli.
Skref fyrir skref
Lestu um umsóknarferlið okkar frá sérfræðingunum – í ráðningarteyminu okkar.
Hvernig getur
starfsferill
minn þróast?
Hjá CCEP getur þú haft áhrif á starfsferil þinn. Við bjóðum uppá fræðslu, tækifæri og þjálfun. Þú getur vaxið með því að nýta þér réttu verkfærin. Hvort sem það er í þínu starfi, upp á við, til hliðar eða í alveg nýja átt.
Fræðsla og vöxtur
Við bjóðum uppá þjálfunaráætlanir og góð kerfi til að styðja þig og ýta undir þinn vöxt. Þetta eru meðal annars „Accelerate Performance“ vinnuloturnar okkar, sem og verkfæri til að greina vaxtartækifæri.
MyPerformance@CCEP appið okkar heldur utan um markmið, endurgjöf og þróun. Fræðsluvefur okkar Juice, býður upp á stutt fræðslumyndbönd, leiðbeiningar og önnur verkfæri um margvísleg þemu – allt frá tímastjórnun til árangursríkra teyma.
Inni á Career Hub getur þú fundið sérsniðin vaxtartækifæri og verkfæri sem styðja við þinn vöxt.
Career Hub
Career Hub er staður þar sem þú getur skráð þig inn, fylgst með og haft áhrif á þróun þína. Þú getur hlaðið upp ferilskrám og fengið aðgang að lausum störfum um allan heim hjá CCEP. Þú getur skoðað fræðslu og séð hvernig þú getur styrkt þig í átt að þínum markmiðum .
Career Hub
"Career Hub er staður þar sem þú getur skráð þig inn, fylgst með og haft áhrif á þróun þína. Þú getur hlaðið upp ferilskrám og fengið aðgang að lausum störfum um allan heim hjá CCEP. Þú getur skoðað fræðslu og séð hvernig þú getur styrkt þig í átt að þínum markmiðum . Fræðsla og vöxtur er ein af grunnstoðum í menningu okkar – við erum staðráðin í að styðja við vöxt og hjálpa fólkinu okkar að ná markmiðum sínum. Þú getur heyrt frá okkar fólki hvernig er að nýta sér Career Hub."
Tilbúinn til
að taka
þátt?
Er CCEP staðurinn fyrir þig? Skoðaðu nýjustu tækifærin okkar, sæktu um eitt af störfum okkar eða skráðu þig í starfsvaktina til að hefja þína vegferð.
Leita að störfum